Alveg ótrúlegt!

Alveg er það merkilegt að heyra af greiðslum Fjármálaeftirlitsins til skilanefnda bankanna. DV talar um 25.000 á tímann á mann!!! Fjármálaeftirlitið svarar því til að okkur komi ekki við hvað þetta er mikið en að 25.000 sé allt of há tala........................ stöldrum aðeins við hérna.

AF HVERJU Í ANDSKOTANUM KEMUR OKKUR EKKI VIÐ HVAÐ OKKAR SKATTPENINGAR ERU NOTAÐIR Í??!!

Það á ekki að geta ríkt launaleynd þegar um er að ræða almannafé. Ef FME getur ekki drullast til að segja okkur hvað þetta er mikið, þá eru 25.000 rétt tala fyrir mér.

SKAMMIST YKKAR.

Og þeir sem eru svo siðlausir að þiggja svo há laun frá þjóð sinni, sem er í jafn miklum vanda og raun ber vitni, eru aumir Íslendingar.

Við höfum rétt á að vita allt um hvað okkar skattpeningar fara í og sá flokkur sem vill tryggja það í komandi kostningum á mitt atkvæði.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúnar Þór Þórarinsson

Ekkert að segja við þessu annað en: Amen!

Rúnar Þór Þórarinsson, 25.2.2009 kl. 16:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband